27.5.2014 | 13:32
Skólaárið 2014 - 2013
Blogg um veturinn
Skólaárið er að verða búið árið 2013 – 2014. Það er búið að vera gaman í skólanum. Ég er búinn að læra Málrækt, Mál í mótun, stærðfræði. Stærðfræði og yndislestur eru á hverjum degi. Það komu háskólanemar í skólann og fóru að kenna okkur. Þau hétu Adda og Bryngeir þau voru skemmtileg. Við lærðum líka Benjamín Dúfu og aðalpersónurnar hétu: Benni, Baldi, Róland, og Andrés. Mér líður mjög vel í skólanum og ég á góða kennara og góða vini. Við fórum líka í bíóferð og það var mjög gaman. Myndin hét Lífið á norðurslóðum. Við lærðum líka um Snorra, hann bjó á Reykholti. Í verk og list er ég að búa til hillu, ég litaði hana rauða og bláa. Við lærðum líka um geitunga, þeir búa til góða hunangið okkar og drottningin býr til geitungabúið. Við lærðum um Egil Skallagrímsson, hann var mikill bardaga maður og mjög sterkur. Í stærðfræði vorum við að læra um brot og það var LEIÐINLEGT. Við lærðum líka um hnit og það var skemmtilegt. Við fórum í exel með hnit og þegar við vorum búin þá áttum við að fara í Keferens og það var gaman. Í eðlisfræði lærðum við um hljóð og það var leiðinlegt. Við lærðum um Narníu HUNDLEIÐINLEGT. Enska var skemmtileg og eiginlega í öllum prófum fékk ég 10.
Skemmtilegast var Boot camp.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Herskip bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík
- Nýtt alzheimerlyf fær markaðsleyfi
- Eimreiðin boðar komu sumarsins
- Arngunnur Ýr bæjarlistamaður Hafnarfjarðar
- Verðmæti nýrra Vatnsendalóða hleypur á milljörðum
- Metfjöldi á Andrésar andar leikunum
- Hitinn gæti náð 15 stigum
- Handteknir vegna gruns um nytjastuld á ökutækjum
- Gímaldið verði rifið
- Þrír til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana
Erlent
- 40 þúsund manns búa enn í tjöldum
- Selenskí aflýsir fundum í S-Afríku og heldur heim
- Níu látnir eftir stórfellda eldflaugarárás á Kænugarð
- Svíar sæta tölvuárás
- Indversk stjórnvöld æf eftir árás
- Tæplega 14.000 Norðmenn afmælisbörn
- Stóraðgerð lögreglu nyrst í Noregi
- Hver tekur við af Frans páfa?
- Kennir Selenskí um að viðræður hafi farið út um þúfur
- Ég upplifði mig frekar örugga
Fólk
- Mamman samþykkir Kylie Jenner
- Kvikmynd Hlyns á aðaldagskrá í Cannes
- Transtónlistarmaður aflýsir tónleikum í Bandaríkjunum
- Lizzo ræddi opinskátt um þyngdartap sitt
- Geislandi glaður og þakklátur
- Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni verðlaunuð
- Óvænt endurkoma Robs Kardashian
- Barnastjarna fannst látin við árbakka
- Twilight-leikkona í hnapphelduna
- Sonur Schwarzenegger nær óþekkjanlegur
Íþróttir
- Eygló heiðruð vegna Evrópumeistaratitilsins (myndir)
- Houston jafnaði Boston og Cleveland unnu annan
- Tekur slaginn með Leikni
- Howe mættur aftur eftir veikindi
- Chelsea nálgast titilinn
- Best í annarri umferð
- Tryggvi fagnaði Evrópubikartitli (myndir)
- Arteta vildi ekkert gefa upp
- Gísli Marteinn: Ég er Siglfirðingur
- Vona að honum gangi vel
Viðskipti
- Verðum að standast samanburð
- Sala drifin áfram af rafbílum og bílaleigum
- Samtalið við stjórnvöld hafi verið lítið
- Apple og Meta fá 100 milljarða sekt
- OK hlýtur sjálfbærniviðurkenningu
- Áforma 100 þúsund fermetra hverfi
- Þjóðin sjái að aginn var nauðsynlegur
- Fjölmiðlar þurfi að grípa tækifærin
- Gáturnar hans Nostradamusar
- Nova og Dineout sameina krafta sína
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.