27.5.2014 | 13:32
Skólaárið 2014 - 2013
Blogg um veturinn
Skólaárið er að verða búið árið 2013 – 2014. Það er búið að vera gaman í skólanum. Ég er búinn að læra Málrækt, Mál í mótun, stærðfræði. Stærðfræði og yndislestur eru á hverjum degi. Það komu háskólanemar í skólann og fóru að kenna okkur. Þau hétu Adda og Bryngeir þau voru skemmtileg. Við lærðum líka Benjamín Dúfu og aðalpersónurnar hétu: Benni, Baldi, Róland, og Andrés. Mér líður mjög vel í skólanum og ég á góða kennara og góða vini. Við fórum líka í bíóferð og það var mjög gaman. Myndin hét Lífið á norðurslóðum. Við lærðum líka um Snorra, hann bjó á Reykholti. Í verk og list er ég að búa til hillu, ég litaði hana rauða og bláa. Við lærðum líka um geitunga, þeir búa til góða hunangið okkar og drottningin býr til geitungabúið. Við lærðum um Egil Skallagrímsson, hann var mikill bardaga maður og mjög sterkur. Í stærðfræði vorum við að læra um brot og það var LEIÐINLEGT. Við lærðum líka um hnit og það var skemmtilegt. Við fórum í exel með hnit og þegar við vorum búin þá áttum við að fara í Keferens og það var gaman. Í eðlisfræði lærðum við um hljóð og það var leiðinlegt. Við lærðum um Narníu HUNDLEIÐINLEGT. Enska var skemmtileg og eiginlega í öllum prófum fékk ég 10.
Skemmtilegast var Boot camp.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Grunaður um brot gagnvart tugum barna
- Hótar málshöfðun gegn Hunter Biden
- Þriðja dauðsfallið í skógareldunum á Spáni
- 40 látnir í versta kólerufaraldri í Súdan í mörg ár
- Veitir Stallone heiðursverðlaun
- Rússar loka fyrir símtöl á WhatsApp og Telegram
- Smitað fentanýl varð nærri 90 manns að bana
- Flugvellinum lokað vegna fatatösku
Íþróttir
- Leikmenn Chelsea styrkja fjölskyldu Jota
- Slot: Félögin hafa komist að samkomulagi
- United-maðurinn með meðvitund
- Beint í byrjunarliðið á Selfossi
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Karlar - lokað
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Konur - lokað
- Valdi Ítalíu fram yfir England
- Rooney vonsvikinn með ummæli Brady
- Leikrit hjá andstæðingum Breiðabliks?
- Ætlum okkur að enda í efri hlutanum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.